Illugi Jökulsson, fjölmiðlamaður og hlaðvarpsstjarna, skrifaði spaugilega færslu í dag sem hann kallar Saga úr hvunndagslífinu. Í færslunni gerir hann sér í hugarlund hvers vegna Jón Gunnarsson hafi ákveðið að reka úr landi fjöldi flóttamanna á næstu vikum. Leiða má að því líkum að Illugi hafi verið að grínast með færslu sinni.
Saga úr hvunndagslífinu:
Ráðherrarnir hlógu hæðnislega, allir sem einn.
Færslan hefur síðasta klukkutímann fengið gríðarlega mikla athygli en yfir 150 manns hefur líkað við hana og fjölmargir tjáð sig undir henni.