Elín Soffía Harðardóttir var kokkur á kaupskipum: „Það var eins gott að kokkurinn klikkaði ekki.“

top augl

„Þegar ég kláraði matreiðslunám þá langaði mig svo að prófa sjómennsku og 1985 leysti ég af hjá Samskipum í fyrsta skipti að sumri til; var á sumrin annað slagið þar til 1988. Þá byrjaði ég föst hjá Samskipum og var alveg til 1994. Ég var bæði á millilandaskipum og í strandsiglingum.“

Gestur Sjóarans er Elín Soffía Harðardóttir matreiðslumeistari. Elín kallar ekki allt ömmu sína og var meðal annars kokkur á skipum Samskipa.

Í viðtalinu spjallar Elín um sjómennskuna, skipsfélaga, sjóveiki og sérstakt jólabað eitt aðfangadagskvöld forðum daga.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni