Þriðjudagur 14. janúar, 2025
5.8 C
Reykjavik

Sigurður græddi milljarða á Bláa Lóninu

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Fjárfestirinn Sigurður Arngrímsson hagnaðist um 2,9 milljarða króna þegar hann seldi hlut inn í Bláa Lóninu í september í fyrra.

Sigurður var lengi einn af stærri hluthöfum Bláa Lónsins í gegnum eignarhaldsfélagið Saffron Holding. Á Vísi kemur fram að hann selt hlut sinn, sem nam tæplega 6,2 prósentum, til félagsins Blávarma, sem er í eigu fjórtán lífeyrissjóða. Hlutinn seldi hann fyrir 25 milljónir evra, sem jafngildir um 3,75 milljörðum króna á þáverandi gengi.

Saffron Holding skilaði hagnaði upp á tæplega 2,9 milljarða króna árið 2021.

Félagið Blávarmi er í dag næst stærsti hluthafi Bláa Lónsins, með rúmlega 36 prósenta eignarhlut.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -