- Auglýsing -
Á dögunum tjáði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sig um þær hugrenningar sínar að Sósíalistaflokkurinn ætti ekki fá framlög frá almenningi vegna þess að flokkurinn náði ekki manni á þing. Það tíðkast með stjórnmálaflokka að fá framlög greidd úr ríkissjóði. Framlögin voru hækkuð verulega í byrjun síðasta kjörtímabils.