Föstudagur 22. nóvember, 2024
-4.2 C
Reykjavik

Elísabet Englandsdrottning er látin

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Elísabet II (Elizabeth Alexandra Mary) Englandsdrottning er látin, 96 ára að aldri.

Breska hirðin var rétt í þessu að gefa út tilkynningu um andlát Elísabetar Englandsdrottningar en þar með líkur lengstu valdatíð konungsborins einstaklings í sögu Bretlands, en hún sat á valdastólinum í 70 ár.

Fyrir ári síðan tók heilsu hennar að hraka og missti hún af þó nokkrum opinberum viðburðum sem hún var vön að mæta á. Klukkan hálf 12 á íslenskum tíma í dag barst tilkynning frá bresku hirðinni að heilsu drottningarinnar hefði hrakað mikið.

Elísabet lést í Balmoral kastala í Skotlandi í dag en nánustu fjölskyldumeðlimir hennar voru viðstödd andlátið.

Karl bretaprins er nú tekinn við og því konungur Englands.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -