- Auglýsing -
Stórleikari Íslands, Hilmir Snær Guðnason og eiginkona hans, Bryndís Jónsdóttir, móttöku- og þjónustufulltrúi á Listasafni Íslands hafa nú slitið hjónabandi sínu; en þetta kemur fram í Fréttablaðinu.
Hilmir Snær og Bryndís voru búin að vera saman í fjölda ára – giftu sig í júlí árið 2010 – en voru þá búin að vera par í mörg ár.
Þau og eiga saman eina dóttur, en Hilmir Snær á aðra dóttur.