Bóksölulisti Félags íslenskra bóksöluútgefenda er nú birtur í annað sinn í jólavertíðinni. Fjöldi útgefinna titla þetta árið er svo mikill að jafnvel risastórir bóksölulistar gera útgáfunni ekki skil nema að litlu leiti. Bóksölulistinn tiltekur 20 titla í stað 10, og kannski er bara þörf á að tiltaka enn fleiri titla á næsta lista.
Rétt er fyrir bókaunnendur að kynna sér Bókatíðinni og úrval í bókaverslunum og leita sér ráða, enda bóksalar stútfullir af fróðleik um fyrir hverja bækurnar henta, og jafnvel búnir að lesa stóran hluta útgáfunnar.
Krimmar og barnabækur seljast vel og til margs um það þá trónir konungur íslenskra spennusagna, Arnaldur Indriðason á toppnum. Í öðru sæti er svo bók Jóns Ólafssonar, Leikskólalögin okkar, í bókinni má finna texta 25 þekktra leikskólalaga auk þess sem hægt er að hlusta á Jón spila öll lögin á píanó úr lítilli hljóðdós inni í bókinni. Meira að segja hægt að hækka og lækka.
Bóksölulistinn 25. nóvember – 1. desember 2019
Topplistinn – 20 mest seldu titlarnir
- Tregasteinn – Arnaldur Indriðason
- Leikskólalögin okkar – Jón Ólafsson ofl.
- Þögn – Yrsa Sigurðardóttir
- Orri óstöðvandi – Hefnd glæponanna – Bjarni Fritzson
- Þinn eigin tölvuleikur – Ævar Þór Benediktsson
- Um tímann og vatnið – Andri Snær Magnason
- Gamlárskvöld með Láru – Birgitta Haukdal
- Útkall – Tifandi tímasprengja – Óttar Sveinsson
- Hvítidauði – Ragnar Jónasson
- Innflytjandinn – Ólafur Jóhann Ólafsson
- Lára fer í sveitina – Birgitta Haukdal
- Ekkert að fela – á slóð Samherja í Afríku – Helgi Seljan
- Tilfinningabyltingin – Auður Jónsdóttir
- Draumaþjófurinn – Gunnar Helgason
- Kindasögur – Guðjón Ragnar Jónasson
- Vigdís – Bókin um fyrsta konuforsetann – Rán Flygenring
- Aðventa – Stefán Máni
- Jólaföndur – Unga ástin mín
- Dagbók Kidda klaufa 11: Allt á hvolfi – Jeff Kinney
- Síldarárin 1867-1969 – Páll Baldvin Baldvin
Íslensk skáldverk
- Tregasteinn – Arnaldur Indriðason
- Þögn – Yrsa Sigurðardóttir
- Hvítidauði – Ragnar Jónasson
- Innflytjandinn – Ólafur Jóhann Ólafsson
- Tilfinningabyltingin – Auður Jónsdóttir
- Aðventa – Stefán Máni
- Kokkáll – Dóri DNA
- Helköld sól – Lilja Sigurðardóttir
- Aðferðir til að lifa af – Guðrún Eva Mínervudóttir
- Delluferðin – Sigrún Pálsdóttir
- Korngult hár, grá augu – Sjón
- Stelpur sem ljúga – Eva Björg Ægisdóttir
- Staða pundsins – Bragi Ólafsson
- Boðorðin – Óskar Guðmundsson
- Svínshöfuð – Bergþóra Snæbjörnsdóttir
- Tími til að tengja – Bjarni Hafþór Helgason
- Má þetta bara? – Hugleikur Dagsson
- Urðarköttur – Ármann Jakobsson
- Allt hold er hey – Þorgrímur Þráinsson
- Fjötrar – Sólveig Pálsdóttir
Þýdd skáldverk
- Hnífur – Jo Nesbø
- Það er fylgst með þér – Mary Higgins Clark
- Ströndin endalausa – Jenny Colgan
- Gullbúrið – Camilla Läckberg
- Síðasta stúlkan – Nadia Murad
- Náðarstund – Hannah Kent
- Glæpur við fæðingu – Trevor Noah
- Gauksins gal – Robert Galbraith
- Rauður maður – svartur maður – Kim Leine
- Endurfundir á Brideshead – Evelyn Waugh
Ljóð & limrur
- Bestu limrurnar – Ragnar Ingi Aðalsteinsson ritstýrði
- Til í að vera til – Þórarinn Eldjárn
- Leðurjakkaveður – Fríða Ísberg
- Úr landsuðri og fleiri kvæði – Jón Helgason
- Heimskaut – Gerður Kristný
- Mislæg gatnamót – Þórdís Gísladóttir
- Velkomin – Bubbi Morthens
- Undurfagra ævintýr 1933-2019 – Ýmsir
- Dimmumót – Steinunn Sigurðardóttir
- Til þeirra er málið varðar – Einar Már Guðmundsson
Barnabækur – ljóð og skáldverk
- Leikskólalögin okkar – Jón Ólafsson ofl.
- Orri óstöðvandi – Hefnd glæponanna – Bjarni Fritzson
- Þinn eigin tölvuleikur – Ævar Þór Benediktsson
- Gamlárskvöld með Láru – Birgitta Haukdal
- Lára fer í sveitina – Birgitta Haukdal
- Draumaþjófurinn – Gunnar Helgason
- Dagbók Kidda klaufa 11: Allt á hvolfi – Jeff Kinney
- Jólasyrpa 2019 – Walt Disney
- Verstu börn í heimi 3 – David Walliams
- Frozen sögusafn – Walt Disney
Barnafræði- og handbækur
- Vigdís – Bókin um fyrsta konuforsetann – Rán Flygenring
- Jólaföndur – Unga ástin mín
- Kjarval – maðurinn sem fór sínar eigin leiðir – Margrét Tryggvadóttir
- Ég elska einhyrninga – Unga ástin mín
- Fimmaurabrandarar – Fimmaurabrandarafjelagið
- Hvolpasveitin – Fyrsta púslbók – Bókabeitan
- Klár í skólann – Rósakot
- Brandarar og gátur – Huginn Þór Grétarsson
- Spurningabókin 2019 – Guðjón Ingi Eiríksson
- Fótboltaspurningar 2019 – Bjarni Þór Guðjónsson og Guðjón Ingi Eiríksson
Ungmennabækur
- Nornin – Hildur Knútsdóttir
- Ungfrú fótbolti – Brynhildur Þórarinsdóttir
- Ég er svikari – Sif Sigmarsdóttir
- Fjallaverksmiðja Íslands – Kristín Helga Gunnarsdóttir
- Hvísl hrafnanna 3 – Malene Sölvsten
- Villueyjar – Ragnhildur Hólmgeirsdóttir
- Hin ódauðu – Johan Egerkrans
- Sæþokan – Camilla & Viveca Sten
- Pax 2 – Uppvakningurinn – Asa Larsson, Ingela Korsell og Henrik Jonsson
- Pax 3 – Útburðurinn – Asa Larsson, Ingela Korsell og Henrik Jonsson
Fræði og almennt efni
- Um tímann og vatnið – Andri Snær Magnason
- Útkall – Tifandi tímasprengja – Óttar Sveinsson
- Ekkert að fela – á slóð Samherja í Afríku – Helgi Seljan
- Kindasögur – Guðjón Ragnar Jónasson
- Síldarárin 1867-1969 – Páll Baldvin Baldvin
- Halaveðrið mikla – Steinar J. Lúðvíksson
- Saknað – íslensk mannshvörf – Bjarki H. Hall
- Prjónastund – Lene Holme Samsö
- Hárbókin – Theodóra Mjöll
- Í eldhúsi Evu – Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir
Ævisögur
- Björgvin Páll Gústavsson – Án filters – Björgvin Páll Gústavsson og Sölvi Tryggvason
- Vængjaþytur vonarinnar – Margrét Dagmar Ericsdóttir
- Bréf til mömmu – Mikael Torfason
- Óstýrláta mamma mín … og ég – Sæunn Kjartansdóttir
- Klopp – Allt í botn – Raphael Honigstein
- Systa – bernskunnar vegna – Vigdís Grímsdóttir
- Óstöðvandi : Sara Björk – Magnús Örn Helgason
- Gústi – alþýðuhetjan, fiskimaðurinn og kristniboðinn – Sigurður Ægisson
- HKL ástarsaga – Pétur Gunnarsson
- Með sigg á sálinni – Einar Kárason
Uppsafnað frá áramótum
- Keto – hormónalausnin – Gunnar Már Sigfússon
- Um tímann og vatnið – Andri Snær Magnason
- Tregasteinn – Arnaldur Indriðason
- Gullbúrið – Camilla Läckberg
- Sumareldhús Flóru – Jenny Colgan
- Barist í Barcelona – Gunnar Helgason
- Þögn – Yrsa Sigurðardóttir
- Svört perla – Liza Marklund
- Leikskólalögin okkar – Jón Ólafsson ofl.
- Á eigin skinni – Sölvi Tryggvason