„Mér varð hugsað til Gaddafí sáluga þegar ég sá þetta myndband, mannsins sem var inni eða úti í alþjóðasamfélaginu eftir því hvernig olíuverð hökti á markaði. Hann fór frá þvi að vera hataður skjólveitandi hryðjuverkamanna eftir Lockerbie í að vera virðulegur ríkisleiðtogi sem gat boðið breska forsætisráðherrandum Tony Blair í tedrykkju í Líbísku eyðimörkinni – og svo aftur í að vera hatað skrímsli sem var murkað lífið úr í holræsi með byssusting í afturendanum við mikinn fögnuð Hillary Clinton, þáverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna.
Í lokaorðum sínum bendir hann á kaldhæðnina í þessu öllu saman.