Laugardagur 23. nóvember, 2024
-2.8 C
Reykjavik

Hell´s Angels sagðir á leið í partý í Reykjavík – 22 hent út úr landi

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Ríflega tuttugu liðsmönnum glæpasamtakanna Hell’s Angeles var vísað úr landi í morgun. Mikil viðbúnaður var á Leifstöð vegna komu þeirra.

Mennirnir voru ekki allir í sama flugi því sumir komur frá Danmörku, en aðrir frá Þýskalandi og nokkrir frá Svíþjóð..

Vísir greindi fyrst frá málinu en RÚV segir að talið sé að mennirnir hafi verið á leið hingað í einhvers konar samkvæmi, sem halda átti á höfuðborgarsvæðinu. Það má því ætla að þeim hafi verið boðið hingað.

Samtals var 22 mönnum vísað frá landi, þar af voru 15 stöðvaðir í Leifsstöð en sjö voru handteknir í Reykjavík. Þeim var vísað úr landi, líkt og hinum.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -