Fimmtudagur 9. janúar, 2025
-2.2 C
Reykjavik

Stöðvuðu kannabisræktun á Tálknafirði

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Lögreglan á Vestfjörðum stóð í ströngu í gær og framkvæmdi húsleit á Tálknafirði vegna gruns um ræktun á kannabisefnum.

Var grunurinn á rökum reistur og stöðvaði lögreglan kannabisræktunina sem þar fór fram.

Kemur fram að búnaður og uppskera ræktunar voru haldlögð; einn aðili var handtekinn vegna málsins, en honum var sleppt úr haldi að lokinni yfirheyrslu.

Rannsókn málsins er á frumstigi og telur lögreglan ekki tímabært að tilgreina umfang efna og máls að svo stöddu.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -