- Auglýsing -
Í hinni þekktu dagbók lögreglunnar kemur meðal annars fram að eftirlýstur karlmaður, vegna afplánunar dóms, var í nótt handtekinn við innbrot í Seljahverfinu í Breiðholtinu.
Segir að maðurinn hafi verið var fluttur beint til vistunar í fangelsinu á Hólmsheiði.
Þá bar það til tíðinda að karlmaður braust inn í íþróttahús Hauka á Ásvöllum í nótt, en hann var tekinn höndum og vistaður í fangaklefa.