Föstudagur 3. janúar, 2025
0.8 C
Reykjavik

Veðrið og færðin framundan: „Versta veðrið verður kannski í kvöld og nótt“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

„Veðrið er orðið víða mjög slæmt,“ sagði Birg­ir Örn Hösk­ulds­son, veður­fræðing­ur hjá Veður­stofu Íslands, í spjalli við mbl.is.

Birgir sagði að helst megi bú­ast við hvassviðri í Vest­ur­bæn­um og í kring. Hann seg­ir það ekki koma neitt á óvart að veðrið á höfuðborg­ar­svæðinu hafi hingað til verið til friðs, en ansi víða í kring er orðið mjög hvasst.

Næstum öll­um leiðum frá höfuðborg­ar­svæðinu hef­ur nú verið lokað; má þar nefna Reykja­nes­braut­; óvíst er hvenær opnað verður fyr­ir um­ferð þar.

Sagði Birg­ir að það megi bú­ast við leiðin­da veðri í dag sem og á morg­un; gul­ar viðvar­an­ir eru í gildi á flest öllu land­inu, meira og minna fram á annað kvöld:

„Snjór­inn sem kom um helg­ina er að valda skafrenn­ingi víða. Versta veðrið verður kannski í kvöld og nótt.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -