- Auglýsing -
Mannlíf óskar lesendum sínum gleðilegra jóla og þakkar samfylgdina það sem af er ári. Munum að nota jólin til að njóta lífsins og efla tengslin við vini og ættingja. Gleymum amstri hversdagsins um stund og ræktum vináttu og góðmennsku.
Ekki gleyma þeim sem eiga undir högg að sækja í samfélaginu og ekki gleyma smáfuglunum. Munum að þetta er hátíð friðar og kærleika. Takk fyrir okkur.