- Auglýsing -
Guðbergur Magnússon fékk óvæntan gest í nótt er tófa gerði sig heimakomna á Iðavöllum í Reykjanesbæ.
Guðbergur náði frábæru myndbandi af tófunni sem læddist í átt að heimili hans. Birti hann myndbandið á síðu Keflvíkinga og gaf Mannlífi góðfúslegt leyfi til að birta það. Má sjá það hér fyrir neðan: