Björn Birgisson gefur lítið fyrir afsökunarbeiðni Viðskiptablaðsins til Kristrúnar Frostadóttur vegna vandræðalegra mistaka blaðsins.
í ristjórnarpistli Viðskiptablaðsins í morgun mátti sjá afsökunarbeiðni til Kristúnar Frostadóttur, formann Samfylkingarinnar en fyrir nokkrum dögum birtist pistill um hana og fylgisaukningu Samfylkingarinnar. Ósmekkleg fyrirsögn var sett á pistilinn til að byrja með en svo breytt en hún fór úr „Ótímabært sáðlát“ og yfir í „Ótímabær fögnuður“ en skaðinn var þá skeður. Björn Birgisson, hinn skeleggi samfélagsrýnir frá Grindavík skrifaði harðorða færslu um afsökunarbeiðni Viðskiptablaðsins en þar kallar hann starfsmenn blaðsins „aumingja“ og þykir ekki mikið til afsökunarbeiðninnar koma. Hér fyrir neðan má lesa færsluna:
„Svona gera aumingjar sem þora ekki eða geta ekki staðið við orð sín.