- Auglýsing -
Verkfallsboðun Eflingar var samþykkt í gær og var kjörsókn um 66 prósent. Atkvæðagreiðslan náði til 300 manns. Samkvæmt upplýsingum frá stéttarfélaginu voru 124 sem mæltu með verkfallinu á meðan 58 greiddu atkvæði á móti.
Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins hyggst höfða mál gegn Eflingu fyrir Félagsdómi.