- Auglýsing -
Söngdívan eina og sanna, Svala Karítas Björgvinsdóttir virðist hafa fengið nóg af ljósmynda-filterum sem slétta húðina og breyta.
Svala birti ljósmynd í „story“ á Instagram-reikningi sínum ljósmynd af sér sem var ólík flestum öðrum af henni. Ljósmyndin var nefnilega algjörlega án filters og við hana stóð: „Normalíserum raunverulega húðáferð“. Á myndinni brosir Svala og sýnir að hún er jafnvel enn fallegri án filters.