Björn Birgisson minnir á að nú sé stutt í næstu samninga stétterfélaganna og veltir fyrir sér ýmsu hvað það varðar.
Í nýrri færslu veltir samfélagsrýnirinn frá Grindavík, Björn Birgisson, því fyrir sér, nú þegar tiltölulega stutt er til næstu samninga á vinnumarkaði, ýmsu sem því kemur við. Spyr hann hvort Efling vilji fara fram með Starfsgreinasambandinu. Svarar hann því sem svo að hvorugt stéttarfélaganna hafi áhuga á samstarfi. Veltir hann því fyrir sér að lokum hvort stefni hér í þjóðarsátt og hvort Efling verði partur af þeirri sátt. Færsluna má lesa hér að neðan:
„Stutt í næstu samninga.