- Auglýsing -
Íslenska A landslið karla í handbolta á leik á móti Tjékkum á sunnudaginn næstkomandi. Uppselt er á leikinn og búast má við miklu fjöri í troðfullri Laugardalshöll.
Harðyrt ræða hefur átt sér stað um framgang landliðsins, sem hefur átt í basli við að ná markmiðum sínum. Liðinu hefur verið ætlað að vera leiðtogalaus her og leikur þeirra minnt á leik 7. flokks barna.
Á aðra röndina er kokhreysti Íslendinga vel þekkt og óbiluð trú á „strákana okkar“ lengi ollið vonbrigðum.
Því spyr Mannlíf lesendur sína: