Þriðjudagur 14. janúar, 2025
8.3 C
Reykjavik

Denise Russo er látin aðeins 44 ára

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Raunveruleikastjarnan Denise Russo er látin aðeins 44 ára gömul.

Russo, sem fékk sínar 15 mínútna frægð í raunveruleikaþættinum The X-Life á VH1 sjónvarpsstöðinni árið 2011. Í þættinum var fylgst með lífi þriggja jaðaríþróttamanna og maka þeirra. Á þeim tíma var Russo kærasta atvinnu hjólabrettakappans Pierre-Luc Gagnon. Þau eignuðust son en hættu saman síðar.

TMZ, sem fyrst kom með fréttina af andláti Russo, segir að Denise hafi fundist meðvitundalaus heima hjá vini sínum í San Diego í Kaliforníuríki á sunnudag og að áhöld til fíkniefnaneyslu hafi fundist á vettvangi.

Denise var ansi dugleg að pósta myndum af sér og syninum á Instagram en í síðustu viku birti hún eftirfarandi ljósmynd af sér en við myndina skrifaði hún: „Alltaf með stút!“

Denise Russo
Ljósmynd: Instagram-skjáskot

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -