Samkvæmt heimildum Mannlífs eru útvarpsmaðurinn Andri Freyr Viðarsson og almannatengillinn og fyrrum fréttakonan Hödd Vilhjálmsdóttir orðin par. Smella víst saman.
Andri og Hödd hafa lengi verið viðloðandi fjölmiðlaheiminn; Hödd starfaði til að mynda á fréttastofu Stöðvar 2.
Andri Freyr er einn ástsælasti útvarpsmaður landsins; sló líka í gegn með sjónvarpsþáttunum Andri á Flandri sem sýndir voru við góðan orðstí á RÚV.
Hann er nú einn þáttarstjórnanda síðdegisútvarpsins á RÚV; en Hödd er hins vegar sjálfstætt starfandi almannatengill.