Fimmtudagur 2. janúar, 2025
-0.2 C
Reykjavik

Snorri Steinn tekur við landsliðinu – Arnór mögulega aðstoðarþjálfari

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Snorri Steinn Guðjónsson mun verða næsti landsliðsþjálfari Íslands í handbolta karla, en þetta kemur fram á Vísi.

Viðræður á milli forráðamanna HSÍ og Snorra Steins hafa tekið langan tíma; en nú er málið hins vegar frágengið.

Snorri Steinn verður kynntur sem nýr landsliðsþjálfari fljótlega; líklega innan við hundrað dögum eftir að greint var frá brotthvarfi Guðmundar Guðmundssonar í febrúar síðastliðnum.

Þá stendur til að Arnór Atlason, fyrrverandi liðsfélagi Snorra úr landsliðinu, verði aðstoðarþjálfari liðsins.

Arnór Atlason.

Það er þó ekki enn vera í höfn; Arnór er núverandi aðstoðarþjálfari Álaborgar; einnig þjálfari U21-landsliðs Danmerkur, en mun hætta í báðum störfum í sumar; tekur þá við sem aðalþjálfari TTH Holstebro í Danmörku.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -