Nú fer að koma að ráðherraskiptum í Dómsmálaráðaneytinu en samið var um að Jón Gunnarsson sæti í embætti í 18 mánuði og að þeim loknum tæki Guðrún Hafsteinsdóttir, oddviti Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi, við.
Eitthvað hefur verið á reiki hvenær skiptin áttu að eiga sér stað en í viðtali í byrjun árs, hélt Guðrún því fram að skiptin ættu að eiga sér stað í mars. Jón hefur verið umdeildur í starfi sínu og þótt vera með harða stefnu í til dæmis flóttamannamálum og vopnaburði lögreglumanna.
Mannlíf leggur fram könnun til lesenda sinn og spyr: