- Auglýsing -
Niðurstaða skoðanakönnunar Mannlífs sem lögð var fyrir lesendur í vikunni leiddi í ljós að tæp 70 prósent voru mótfallnir ákvörðun Svandísar Svavarsdóttir matvælaráðherra um hvalveiðibann.
28 prósent þátttakanda voru hlynntir ákvörðuninni á meðan 2 prósent höfðu ekki myndað sér skoðun.
Tengdar fréttir:
Yfirlýsing stjórnar DÍS vegna tímabundinnar stöðvunar hvalveiða
Meirihluti mótfallinn hvalveiðum – Andstaðan eykst eftir því sem menntunarstig fólks hækkar
- Auglýsing -