- Auglýsing -
Stjórnvöld víða um heim hafa nú gert tilslakanir á ýmsum takmörkunum sem settar voru á fyrr á árinu vegna kórónuveirufaraldursins. Daglegt líf er því að færast nær fyrra horfi í borgum á borð við Mílan, Berlín og New York.
Mörg veitingahús, listasöfn og tískuverslanir stórra borga hafa verið opnuð eftir langa lokun en veirufaraldurinn setur vissulega svip sinn á daglegt líf þar sem fólk gengur um með andlitsgrímur og leggur áherslu á að passa upp á fjarlægðarmörk.
Sjá einnig: Magnaðar myndir af stöðum sem vanalega iða af lífi