- Auglýsing -
Halldór Högurður ráðgjafi í Búdapest er með fyndnari mönnum. Upp á síðkastið hefur hann birt reglulega myndir sem hann hefur látið gervigreind búa til handa sér. Þær nýjustu eru vægast sagt spaugilegar.
„Bað gervigreindina að ímynda sér íslenska ríkisstjórn …“ skrifaði Halldór og birti þrjár myndir sem sýnir ímyndunarafl gervigreindarinnar. Það er nokkuð karllægt ímyndunarafl en að öðru leiti fangar það nokkurn veginn dæmigerða íslenska ríkisstjórn. Eða hvað?