Laugardagur 21. desember, 2024
0.8 C
Reykjavik

Mjög einmanalegt

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Mannlíf ræðir við nokkra Íslendinga sem búa erlendis um upplifun þeirra á tímum COVID-19 en næstum fjórir milljarðar, eða meira en helmingur jarðarbúa, hafa sætt einhvers konar útgöngubanni eða takmörkunum á ferða- og samkomufrelsi í 90 löndum á meðan faraldurinn geisar.

Góa Gunnarsdóttir stundar nám við lýðháskóla í Hróarskeldu í Danmörku og býr ásamt vinkonu sinni á heimavist skólans. „Við fluttum hingað í ágúst síðastliðnum, erum tvær hérna og búum einar. Það er allt mjög tómlegt hér vegna COVID-19, sérstaklega á heimavistinni, því við erum bara þrjár þar sem vanalega búa 100 manns. Allir voru sendir heim til sín þann 11. mars. Síðan þá höfum við fengið alla vega þrjár dagsetningar um hvenær skólinn muni opna, en því hefur stöðugt verið frestað. Þannig að okkur hefur hvorki tekist að finna vinnu né annað húsnæði vegna óvissu. Þetta er mjög óþægileg og einmanaleg staða.“

Lestu öll viðtölin í helgarblaðinu Mannlíf.

Lesa Mannlíf

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -