- Auglýsing -
Langflestar björgunarsveitir Austurlands hafa verið kallaðar úr vegna neyðarboðs frá lítilli, fjögurra til sex manna flugvélag nálægt Breiðdalsheiði.
Samkvæmt frétt Ríkisútvarpsins staðfestir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi slysavarnarfélagsins Landsbjörg, að útkallið hafi borist um hálf sex í dag er flugvélin sendi frá sér neyðarboð. Fjöldi fólks í vélinni hefur ekki fengist staðfestur.