Fimmtudagur 24. október, 2024
4.9 C
Reykjavik

Flugvélin er fundin

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Flugvél af gerðinni Cessna 172, sem leitað hefur verið í kvöld fyrir austan, er fundin.

Þrír voru um borð í vélinni sem sendi frá sér neyðarboð um klukkan 18:30 í kvöld. Tveir farþegar voru um borð auk flugmanns. Það var flugvél Icelandair sem tók eftir vélinni og ferðaþjónustuþyrla staðfesti svo fundinn og fundarstað, samkvæmt tilkynningu samhæfingastöð Almannavarna. Þyrla Landhelgisgæslunnar fór svo á vettvang.

Ekki er hægt að segja frá afdrifum mannanna að svo stöddu að því er segir í tilkynningunni.

Fréttin hefur verið uppfærð:

Flugmaðurinn og farþegar vélarinnar, kona og karl, létust öll í slysinu. Mannlíf vottar aðstandendum og vinum innilega samúð.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -