Í skoðanakönnun Mannlífs á dögum var spurt um strandveiðibann Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra. Afgerandi meirihluti er ósáttur við ákvörðun ráðherra en rúmlega 81 prósent sögðust ósammála henni. Þá voru rúm 17 prósent sammála og tæp tvö prósent sem
11. júlí síðastliðinn bannaði matvælaráðherrann strandveiðar. Var vertíðin rétt um 40 dagar fyrir smábátaeigendur og hafa þeir skorað á ráðherra að rýmka heimilda sem var 8.527 tonn. Margmenni var á mótmælafundi við Austurvöll í gær og var þar á meðal Kári Stefánsson. Í ræðu sinni undraði hann sig á ákvörðuninni og sagði: „Jafnmargir þorskhausar utan Alþingishússins og innan þess“
Strandveiðitímabilið í ár er það styrsta í sögu landsins sem hefur venjulega lokið í ágúst.