Laugardagur 23. nóvember, 2024
-2.3 C
Reykjavik

Ómar Ragnarsson: „Hætta steðjar að vegi, háspennulínu, byggð og fyrirhuguðum alþjóðaflugvelli“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Ómar Ragnarson bendir á í nýrri bloggfærslu að þrátt fyrir „heppilega“ staðsetningu gosa síðastliðinna þriggja ára að þá kunni það að breytast hraðar en menni óri fyrir:

„En ef litið er á þróunina á þeim árum, sem liðin eru frá fyrsta eldgosinu, blasir við, að fyrr eða síðar kann þetta breytast hraðar en menn óraði fyrir, ef það er verður aðeins spurning um  daga hvenær hraunflæðið brýst út fyrir núverandi hraunsvæði í Meradölum.“

Möguleikinn er raunverulegur með tilkomu kvikugangsins sem liggur frá Litla-Hrút norður í Keili og telur hann að nú fari að steðji hætta að innviðum: „… er sá möguleiki, að hætta fari að steðja að vegi, háspennulínu, byggð og fyrirhuguðum alþjóðaflugvelli.“

Bendir Ómar jafnframt á að þau þrjú fyrstu samliggjandi eldgosaár séu aðeins lítill hluti þess sem kunni að liggja undir. Ef litið sé til þeirra hundrað eldsumbrotaára sem síðast var þegar gaus á Reykjanesi fyrir um það bil 800 árum síðan.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -