- Auglýsing -
Erlend kona var dæmd í sjö mánaða fangelsi í héraðsdómi Reyjaness í dag fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot. Þann 18. júní síðastliðinn flutti hún inn tæp 500 grömm af kókaíni sem hafði 79% styrkleika. Konan kom frá París og faldi hún efnin innvotis í 42 pakkningum.
Söluvirði fíkniefnana er lágmark um 12 og hálf milljón íslenskra króna en meðalverð á grammi af kókaíni hér á landi eru 25 þúsund krónur. Oft er efninu blandað svo hægt sé að auka gróðann.
Í dómnum segir að konan hafi sýnt mikla iðrun á þingfestingu málsins. Hún játaði að hafa flutt inn fíkniefnin gegn greiðslu.
Söluvirði fíkniefnana er lágmark um 12 og hálf milljón íslenskra króna en meðalverð á grammi af kókaíni hér á landi eru 25 þúsund krónur. Oft er efninu blandað svo hægt sé að auka gróðann.
Í dómnum segir að konan hafi sýnt mikla iðrun á þingfestingu málsins. Hún játaði að hafa flutt inn fíkniefnin gegn greiðslu.