- Auglýsing -
Tveir menn á sjötugsaldri lentu í sjóslysi um 500 metra frá Njarðvíkurhöfn þegar skemmtibátur af gerðinni Flipper sökk. Annar mannana var úrskurðaður látinn við komu á slysadeild.
Úlfar Lúðvíksson segir í samtali við Vísi að líðan mannsins sem var bjargað vera góða eftir atvikum. Þegar viðbragðsaðilar náðu manninum í land var hann með meðvitund og gat talað við björgunarmenn.
Skemmtibátur félaganna sökk niður á sextán metra dýpi en búið er að koma honum í land.
Úlfar Lúðvíksson segir í samtali við Vísi að líðan mannsins sem var bjargað vera góða eftir atvikum. Þegar viðbragðsaðilar náðu manninum í land var hann með meðvitund og gat talað við björgunarmenn.
Skemmtibátur félaganna sökk niður á sextán metra dýpi en búið er að koma honum í land.