Laugardagur 23. nóvember, 2024
-1.2 C
Reykjavik

Mikill kraftur settur í að slökkva gróðurelda: „Við erum að breyta um taktík”

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Meradalsleið verður lokuð í dag til klukkan 13:00 vegna flutning tækja til að berjast við gróðurelda.

Lokun gossvæðsins gekk vel í gær að sögn lögreglu og ekki voru skráð nein óhöpp. Flestir geri sér grein fyrir að þurfa fylgja fyrirmælum lögreglu og sýni því skilning. Talið að rúmlega þrjú þúsund manns hafi lagt leið sína á gossvæðið í gær. 

Slökkviliðið í Grindavík mun í dag fara í stóra aðgerð gegn góðureldunum sem geisa á gossvæðinu og hafa verið síðan eldgosið hófst. „Við erum að breyta um taktík. Við kom­um nú meira vatns­magni upp eft­ir í trukk­um,” sagði Ein­ar Sveinn Jóns­son, slökkviliðsstjóri í Grinda­vík, sagði í sam­tali við Morg­un­blaðið í gær. „Það mun fjölga tölu­vert í liðinu, við erum með meira vatn og þá verður meira afl sett í þetta. Hver tank­ur rúm­ar um 8-10 þúsund lítra þannig að það er fljótt að muna um nokkr­ar ferðir.”

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -