Föstudagur 25. október, 2024
3.2 C
Reykjavik

Helgi Rúnar fallinn frá – Safnaði milljónum fyrir Krabbameinsfélagið

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Helgi Rúnar Bragason, fyrrum þjálfari og leikmaður í körfubolta, er látinn 47 ára að aldri eftir harða baráttu við illvígan sjúkdóm.

Greint var frá andláti Helga á heimasíðu Þórs á Akureyri. Helgi var dáður körfuboltaleikamaður og varð bikarmeistari með Grindavík árið 1998. Helgi lagði skóna á hilluna 26 ára vegna meiðsla. Helgi fór til Akureyrar þar sem hann þjálfaði körfubolta á ýmsum stigum fyrir Þór í tvo áratugi og var framkvæmdarstjóri Íþróttabandalags Akureyrar um tíma.

Helgi var baráttumaður mikill og safnaði tæpum fjórum milljónum fyrir Krabbameinsfélagið á aðeins tveimur árum.

Helgi Rún­ar læt­ur eft­ir sig eig­in­konu, Hildi Ýr Krist­ins­dótt­ur, og dótt­ur þeirra, Kar­en Lind.

Helgi Rúnar Bragason – Mynd: thorsport.is

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -