Ágúst Þorleifsson, fyrrum dýralæknir í Eyjafirði, er fallinn frá
Ágúst lést á sunnudaginn 27. Ágúst og var 93 ára gamall en Akureyri.net greindi frá.
Ágúst fæddist árið 1930 í Hrísey og voru foreldrar hans Þóra Magnúsdóttir, húsmóðir, og Þorleifur Ágústsson, bóndi. Ágúst hélt til Noregs til að læra dýralækningar og lauk því námi árið 1957. Eftir það flutti Ágúst aftur til Íslands og var dýralæknir á Akureyrar alla starfsævi sína. Eiginkona Ágústs er Auður Ólafsdóttir sjúkraliði sem lifir mann sinn.
Börn Ágúst og Auðar eru sex og afa- og langaafabörn eru 19.
Útför Ágústs verður frá Akureyrarkirkju föstudaginn 1. september klukkan 10.00.