Miðvikudagur 20. nóvember, 2024
-4.5 C
Reykjavik

Segir erfitt að fá erlenda fjárfesta til landsins: „Kvarta helst und­an tvennu“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Magnús Harðarson telur að erlendir fjárfestar leiti annað vegna ógagnsæi.

Magnús Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, vill meina að ógagnsæi á Íslandi valdi því að erfiðara sé að fá erlenda fjárfesta til landsins.

„[Þeir] kvarta und­an því að viðskipta­hætt­ir á gjald­eyr­is­markaðnum séu ekki al­veg af sömu gæðum og á skulda­bréfa- og hluta­bréfa­markaðnum. Þeir kvarta und­an því að það sé t.d. upp­lýs­ingaleki frek­ar á gjald­eyr­is­markaðnum en á þess­um meira reg­úl­eruðu mörkuðum,“ sagði Magnús Harðar­son, for­stjóri Kaup­hall­ar­inn­ar, í samtali við mbl.is

„Er­lend­ir fjár­fest­ar sem við töl­um við kvarta helst und­an tvennu. Það er ann­ars veg­ar gagn­sæi, þeir vilja meiri upp­lýs­ing­ar af gjald­eyr­is­markaðnum, um um­fang viðskipta og greiðari aðgang að miðlæg­um gjald­eyr­is­markaði, það er mjög mikið sem er bara inn­an bank­anna í dag, fjór­ir fimmtu hlut­ar eða svo.“

Hægt er að lesa meira um málið á mbl.is

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -