Laugardagur 16. nóvember, 2024
-0.1 C
Reykjavik

Bein í bústaðnum: „Þetta er hið dul­ar­fyllsta mál“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Það eru ekki á hverjum degi sem bein úr hauskúpum finnast í íslenskum húsum, hvað þá Ráðherrabústaðnum.

Undanfarnar vikur hafa staðið yfir endurbætur á Ráðherrabústaðnum en fyrir nokkrum dögum fundust þar bein sem reyndust vera brot úr höfuðkúbu.

„Það var verið að fjar­lægja gólf­fjal­ir og gamla ein­angr­un uppi í risi, þegar iðnaðar­menn­irn­ir fundu tvö brot úr höfuðkúpu af mann­eskju und­ir gólf­fjöl­un­um og brá óneit­an­lega nokkuð við,“ sagði Katrín Jak­obs­dótt­ir, for­sæt­is­ráðherra, í viðtali við mbl.is.

„Þetta er hið dul­ar­fyllsta mál og við vit­um ekki af hverj­um höfuðkúp­an er, síðan hvenær hún er eða hvenær henni var komið fyr­ir þarna und­ir gólf­fjöl­un­um. Það er talið að bein­in séu göm­ul og jafn­vel að þau hafi verið göm­ul þegar þeim var komið fyr­ir, en um það vit­um við lítið fyr­ir víst, enn sem komið er.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -