- Auglýsing -
Drífa Snædal, fyrrverandi forseti ASÍ, leitar eftir svartri vinnu.
Það er ekki á hverjum degi sem Drífa Snædal kallar eftir svartri vinnu enda er hún fyrrverandi forseti ASÍ. Vinnan er þó ekki fyrir hana heldur fólk sem ríkisstjórnin henti á götuna í ágúst. Drífa segir sjálf í Facebook-færslu að hún hafi aldrei búist við að hún myndi auglýsa eftir svartri vinnu en neyðin sé orðin það mikil að ekki sé annað hægt.
Hægt er lesa færslu Drífu hér fyrir neðan