Miðvikudagur 20. nóvember, 2024
-4.5 C
Reykjavik

Kynlífstæki seljast eins og heitar lummur

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Eigandi kynlífstækjaverslunar á höfuðborgarsvæðinnu segir sölu á hjálpartækjum ástarlífsins hafa rokið upp í samkomubanni. Kalla hefur þurft inn auka­starfs­fólk og ráða nýja starfsmenn til ana eft­ir­spurn­.

Gerður Arinbjarnardóttir, eigandi Blush.is. Mynd / Aldís Pálsdóttir

„Við finn­um fyr­ir mik­illi aukn­ingu síðustu vik­una, það er aðeins ró­legra í búðinni okk­ar en sal­an í net­versl­un hef­ur auk­ist mjög mikið,“ seg­ir Gerður Huld Ar­in­bjarn­ar­dótt­ir eig­andi hjálpartækjaverslunarinnar Blush í viðtali við Smartland og bætir við að fólk sé augljóslega að nýta þenn­an tíma til að hlúa að ástar­sam­band­inu.

Í ljósi aukinnar eftirspurnar segist Gerður hafa þurft að fjölga starfsfólki og sé því skipt í hópa sem er raðað á vaktir til að draga úr hættu á Covid-19 smitum. Þá segist hún hafa gripið til þess ráðs að bjóða fría heimsendingu á höfuðborgarsvæðinu til að koma til móts við þarfir viðskiptavina. Um 60 prósent viðskiptavina séu konur og fjörtíu prósent karlar en aukin sala á herravörum sé ánægjuefni.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -