- Auglýsing -
ORÐRÓMUR
Grímur Sæmundsson, forstjóri Bláa lónsins, upplýsti á Rás 2 að fyrirtækið myndi ekki greiða út arð á sama tímabili og það þiggur ríkisaðstoð í formi launagreiðslna vegna hliðaráhrifa kórónuveirunnar. Bláa lónið hefur greitt út gríðarlega háan arð á undanförnum árum. Grímur er sjálfur stærsti eigandinn og fær sinn skell. Meðal annarra hluthafa er Ágústa Johnson heilsufrömuður sem missir spón úr aski sínum.