Egill Helgason rifjar upp Kvennafrídaginn árið 1975.
Fjölmiðlamaðurinn og samfélagsrýnirinn Egill Helgason skrifaði fyrr í dag pistil um Kvennafrídaginn árið 1975 og hans minningar af honum. Þá var Egill 16 ára gamall MR-ingur og sagði að andrúmsloftið hafa verið rafmagnað. „Það bjóst enginn við svona fjölda,“ sagði Egill meðal annars um daginn. „Þannig var í hópi ræðumanna Sigurlaug Bjarnadóttir sem var þingmaður Sjálfstæðisflokksins en kórinn sem söng baráttulög svo eftirminnilega var að miklu leyti skipaður Rauðsokkum.“
Hægt er að lesa allan pistil Egils hér fyrir neðan