Miklar jarðhræringar ganga nú yfir í Svartsengi og telja sérfræðingar svæðið líklegt til goss. Á svæðinu er bæði orkuver HS veitna sem skilar íbúum Reykjaness bæði heitu vatni og rafmagni. Komið hefur fram að einungis einn rafmagnsstrengur liggur inn í Grindavík og fer hann um svæðið. Hitavatnslaust gæti orðið með öllu með tilheyrandi tjóni á lögnum. Auk þessa heldur Bláa lónið rekstri sínum opnum og hleypir þúsundum erlendra jafnt og innlendra í lónið.
Enginn veit með vissu nákvæmlega hvar eða hvenær mun gjósa, því spyr Mannlíf lesendur sína: