Sunnudagur 27. október, 2024
2.1 C
Reykjavik

Bréf Þórðar líka tekin

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Einn stærsta frétt í viðskiptalífinu á síðari tímum er aðför Arionbanka að forstjóra Marels, Árna Oddi Þórðarsyni. Bankinn gerði veðkall í bréf forstjórans í Marel og hirti af honum 4,9 prósenta hlut sem hann átti í gegnum fjárfestingafélagið Eyri invest. Þessi aðgerð varð til þess að Árni Þórður vék sem forstjóri. Önnur afleiðing var sú að bréf í félaginu féllu enn meira en orðið hafði og fjárfestar í Marel sjá fram á stórtjón að óbreyttu.

Hermt er að deilur hafi staðið milli bankans og kjölfestueigendanna um langa hríð og endað með þeim ósköpum að bankinn tók yfir félagið sem er eitt það stærsta íslenskum markaði. Marel var á sínum tíma sannkallað kraftaverkafyrirtæki undir forystu Árna Odds og föður hans, Þórðar Magnússonar. Auk þess að innkalla bréf Árna Þórðar hefur bankinn einnig hirt hlut Þórðar, föður hans. Feðgarnir sitja eftir í sárum eftir aðgerð Arion.

Með þessum harkalegu aðgerðum hyggst bankinn endurreisa trú fjárfesta á Martel. Feðgarnir er ennþá stórir eigendur í Marel en valdalausir. Þeir munu að sögn leita réttar síns í viðskiptum við bankann og framundan eru harðar deilur …

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -