Miðvikudagur 15. janúar, 2025
7.8 C
Reykjavik

16 greindir með COVID-19 eftir skimun hjá ÍE

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

16 einstaklingar hafa greinst með COVID-19 kórónuveiruna eftir skimun hjá Íslenskri erfðagreiningu í Turninum í Kópavogi. Þetta staðfestir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar í samtali við Vísir.

Alls er búið að greina 1600 sýni úr skimuninni. Kári gerir ráð fyrir að í kvöld verði búið að greina um 2500 sýni.

Í kvöldfréttum á Stöð 2 í gær kom fram að um helmingur smitaðra úr skimun ÍE hefði ekki verið orðinn veikur og hinn helmingurinn hefði verið með „venjulegt kvef.”

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -