Miðvikudagur 20. nóvember, 2024
-4.5 C
Reykjavik

Sendiferðabíll í ljósum logum í Skerjafirði – Eldsupptök óljós

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Fyrr í dag stóð sendiferðabíll í ljósum logum í Skerjafirði og lagði mikinn reyk yfir hverfið. Einn bíll frá slökkviliðinu var sendur á svæðið til að slökkva eldinn. Mannlíf hafði samband við Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu til að spyrja út í málið.

„Þetta er lítill sendiferðabíll sem kviknaði í og gerði svona mikinn reyk. Við erum búin að slökkva, erum að kæla niður slökkva í glæðum,“ sagði talsmaður Slökkviliðsins. Hann sagði að eldsupptök væru ekki komin á hreint og hann gat ekki sagt til hvort einhver slys á fólki hefðu orðið

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -