Í nýjasta og jafnframt jólalegu tölublaði Mannlífs er rætt við Fannar Jónasson bæjarstjóra Grindavíkur. Fannar hefur staðið þétt við bakið á sínu fólk í jarðhræringunum sem skekið hefur Reykjanes. Í viðtalinu ræðir hann um áhrif skjálftana og hvernig þeir hafa hrist líf og tilveru Fannars víða.
Í listinni deilir teiknarinn Hlíf Una verkum og reynslu úr lífi sínu með lesendum. Við kynnumst Mögdu blómaskreytingameistari. Venju samkvæmt eru neytandamálin tekin fyrir, margir áhugaverðir og jólalegir pistlar og fullt af fróðlegu og forvitnilegu efni.