Klukkan 10 í morgun lauk þriðju lotu í verkfalli flugumferðastjóra og er sú fjórða boðuð á miðvikudaginn næstkomandi, frá klukkan fjögur að nóttu til 10 að morgni. Samningaviðræður hafa ekki gengið sem skyldi og að svo stöddu sér sáttasemjari ekki tilefni til að boða til annars fundar. Síðasti fundur var haldinn fyrir helgin.
Ekki hefur verið ákveðið að setja lög á verkfallsaðgerðirnar en innviðaráðherra sagði í viðtali við RÚV að stjórnvöld fylgist grant með málum:
„… Mikill ábyrgðarhluti að vera í svona aðgerðum á þessum tíma rétt fyrir jól og beint ofan í þær náttúruhamfarir sem hafa sannarlega kostað samfélagið verulega hluti og ekki síst kannski ferðaþjónustuna.“
Skoðanakönnun Mannlífs að þessu sinni spyr: