Þriðjudagur 14. janúar, 2025
8.8 C
Reykjavik

44 fluttir með sjúkrabíl í nótt

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hafði í nægu að snúast í nótt. 100 sjúkraflutningsferðir voru farnar síðastliðin sólarhring, þar af 44 flutningar í nótt. Af heildinni voru 25 sjúkraflutningar í forgangsakstri.

„Dælubílarnir fóru í 5 verkefni síðastliðinn sólarhring flest minni háttar eitt stóð þó uppúr en þar hafði kveiknað í jólaskreytingu sem gleymst hafði að slökkva á áður en íbúð var yfirgefin. Sem betur fer varð ekki mikið tjón en skreytingin var borin út á svallir og slökkt í henni þar og svo var reykræst en létt reykjarslæða var komin yfir,“ segir í færslu frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins á Facebook.

“Munum að slökkva á kertum jafnvel þó herbergi sé yfirgefið í smá tíma“

Hér má sjá færsluna í heild:

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -