Mamma: Stimpiltyggjó fyrir matarpeningana

top augl

Í síðasta þætti sagði ég meðal annars frá dvöl okkar systkinanna þriggja og mömmu á Hvammstanga og ástæðu þess að mamma lagði á flótta með okkur og leitaði skjóls í Dalsmynni hjá móðurbróður sínum og eiginkonu hans.
Frá Dalsmynni lá leið okkar síðan til Reykjavíkur þar sem við komumst nokkurn veginn fyrir vind á Nesvegi 12 í vesturbænum.
Heimilislífið var að mestu með eðlilegum brag þótt ekki gengi það kannski alveg áfallalaust. Þarna áttum við systkinin þó heima og mamma var hjá okkur. Við gátum ekki farið fram á mikið meira en það.

Hlustaðu á hlaðvarpið í heild sinni hér.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni